Tilboðsblað Júnímánaðar

Nú eru allir í framkvæmdahug og þess vegna færum við ykkur stútfullt blað af fjölbreytileika.

ISOtunes heyrnahlífar á rýmingarsölu og aðrar vandaðar og ódýrar heyrnahlifar prýða forsíðuna.

Á fyrstu opnu má sjá smá úrval af hönskum og skóm ásamt því helsta sem við höfum að bjóða í talíum.

Opna 2 er svo með eitt og annað í borvélum og bandsögum ásamt fylgihlutum  og smurningu

Seinasta opnan inniheldur svo brot af því besta í beygjuvélum og slípirokkum.

Og að lokum er á baksíðunni hluti af bútsögunum sem við bjóðum

Hér að neðan má skoða eldri tilboðsblöð

Athugið að auglýst tilboðsverð eru ekki enn í gildi

 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað apríl-maí 2020
 • Sítrónuhreinsir-upplýsingablað
 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað mars 2020
 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað jan-feb2020
 • Smelltu hér fyrir Bahco Verkfæravagna-tilboð 2020
 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað nóv 2019
 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað sept-okt 2019
 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað júlí-agúst 2019
 • Smelltu hér fyrir tilboðsblað maí-júní 2019
 • Smelltu hér fyrir Ejendals bækling
 • Smelltu hér fyrir Weicon bækling