Tilboðsblað september

Á mánudaginn kom út veglegt 8 síðna blað stútfullt góðgæti. Því verður dreift til allra fyrirtækja og lögbýla á landinu í byrjun næstu viku ásamt því sem við sýnum það helsta og dreifum blöðum á Sjávarútvegur 2019 í Laugardalshöll. SMELLTU HÉR til að skoða blaðið Svo verður að sjálfsögðu hægt að nálgast eintök hjá helstuLesa meira…

Sjávarútvegur 2019

Fossberg verður að sjálfsögðu á ICELAND FISHING EXPO 2019 eða Sjávarútvegur 2019 eins og hún er þekkt hér heima. Sýningin hefst með opnunarhátíð kl 13:00 miðvikudaginn 25.september og stendur til klukkan 18:00 á föstudaginn 27.september og er haldin í Laugardalshöll Þarna munum við vera innarlega í stóra salnum með langan bás meðfram austurhlið hallarinnar, merkturLesa meira…

Mafell bætist í flóruna

Í ágúst bættist Mafell við þau umboð sem Fossberg er með á sinni könnu og er nú hægt að fá Mafell vélar og tilheyrandi aukahluti og þjónustu í heimabyggð.Til að byrja með verður eingöngu unnið með sérpantanir þar sem ekki er mikil forsaga með vinsælar Mafell vörur á íslandi. Flestir aðdáendur vandaðra trésmíðatækja kannast viðLesa meira…

Pulspartý Bahco og tilboð mánaðarins

Alla föstudaga í júlí býður Fossberg uppá pulsupartý í hádeginu á föstudögum.Við nældum okkur í þetta fína Bahco grill og verðum að nota það eitthvað. Þannig að á hverjum föstudegi í júlí grillum við helling af pulsum (pylsur í boði fyrir þá sem vilja það heldur). og á sama tíma nýtum við að sjálfsögðu tækifæriðLesa meira…

Tilboð júnímánaðar og uppselt ISOtunes

Tilboðsblað maímánaðar gildir áfram í júní og vekjum við sérstaklega athygli á WQ 1100 Slípirokknum frá Metabo sem er á sérstöku verði þennan mánuðinn (ásamt öllum öðrum slípirokkum) og kostar ekki nema 16.994 kr, sem er ekki mikið fyrir vandaðan 1100w slípirokk.   Af öðrum tilboðum er það að frétta að ISOtunes er svo vinsæltLesa meira…

Nýtt umboð – ISOtunes

Í vikunni tryggðum við okkur umboð á nýjum og byltingarkenndum heyrnahlífum, ISOtunes.   Nú eru loksins komnar alvöru EN352 vottaðar heyrnahlífar sem passa inn í eyrað. Engir sveittir eyrnasnepplar framar!! Í fyrstu verða tvær týpur í boði ISOtunes PRO EN352 og ISOtunes Xtra svört/gul Appelsínugul eru vottuð samkvæmt EN352 staðli um heyrnahlífar á vinnumarkaði ogLesa meira…

Weicon tilboð febrúarmánaðar

Seinna af tilboðsblöðum febrúarmánaðar er efnavörulínan frá Weicon en þar er líka allt á 20% afslætti þennan mánuðinn WEICON bæklingurinn inniheldur úrval vandaðra efnavara fyrir framleiðslu, viðhald og viðgerðir. Smur- og hreinsiefni á úðabrúsa Lím- og þéttiefni í miklu úrvali Í febrúar kynnum við einnig Lím-leitarvéli Weicon en þar getar þú fengið haldgóðar upplýsingar um hvaðaLesa meira…

Ejendals tilboð febrúarmánaðar

Annað af tilboðsblöðum febrúarmánaðar er bæklingur frá Ejendals og eru ALLAR Ejendals vörur á 20% afslætti þennan mánuðinn Ejendals bæklingurinn inniheldur framtíðar-úrval okkar af hönskum og skóm. Jalas skór eru með því besta sem þekkist á markaðnum og er Fossberg núna með hnitmiðað úrval af því besta Tegera hanskar bjóða uppá mikið úrval af vönduðum vinnuhönskum fyrirLesa meira…

Tilboðsblað janúarmánaðar

Nýjasta tilboðsblaði okkar var dreift með Póstinum í vikunni og verður svo í áframhaldandi dreifingu hjá sölumönnum okkar um land allt næstu vikur. Þar er til dæmis að finna margskonar slípivélar frá Metallkraft og Metabo, smergel og ýmsar trésmíðavélar. Talíur ýmiskonar á tilboði ásamt sandblásturskössum. Úrval af loftpressum, slöngum og ýmsum tengjum ásamt glæsilegu 3-fyrir-2Lesa meira…