Bacho verkfæravagna-tilboð

Í samstarfi við Bahco kynnum við nú tilboð á fullhlöðnum verkfæravögnum í nokkrum útfærslum. Smelltu til að skoða MONSTER Extra breiður 40″ verkfæravagn með 8 skúffum og 4 skúffu kistu 11 skúffur fullar af verkfærum Als 755 stykki á 879.995 kr m.vsk XLARGE Hefðbundin 26″ verkfæravagn með 9 skúffum og 4 skúffu kistu 12 skúffurLesa meira…

Vefsíðu-Happdrætti

Allir sem kaupa vörur í gegnum vefverslun Fossberg i janúar eiga möguleika á að fá vörurnar endurgreiddar! Þann 3.febrúar drögum við út 3 heppna einstaklinga sem hafa verslað í vefverslun okkar í janúar og bjóðum þeim endurgreiðslu eða inneign að andvirði kaupana. Það eina sem þarf að gera er að kaupa vörur í vefverslun ogLesa meira…

Tilboðsblað janúar 2020

Í gær kom út fyrsta tilboðsblaðið okkar á þessu ári og þar er ýmislegt skemmtilegt. Forsíðuna prýða loftpressur, trommlur, slöngur og ýmsir fylgihlutir þeirra að ofanverðu. Á neðri helming síðunnar má sjá nýjasta ljósið frá Scangrip, NOVA MINI, það er svo nýtt að það kemur ekki opinberlega í sölu fyrr en um miðjan mánuðin. ÞettaLesa meira…

Opnunartímar um jól og áramót

Þetta árið slítur vinnuvikan jól og áramót soldið í sundur, en opnunartímar hjá Fossberg þetta árið verða eftirfarandi 23.des Mánudagur: 08:00-17:00 24.des Þriðjudagur: LOKAÐ 25.des Miðvikudagur: LOKAÐ 26.des Fimmtudagur: LOKAÐ 27.des Föstudagur: 10:00-17:00 LOKAÐ um helgar 30.des Mánudagur: 08:00-17:00 31.des Þriðjudagur: LOKAÐ 1.jan Miðvikudagur: LOKAÐ 2.jan Fimmtudagur: 10:00-17:00 Frá og með föstudeginum 3.jan er svoLesa meira…

BLACK FRIDAY

Black friday nálgast óðum og höfum við ákveðið að birta tilboðin frá og með deginum í dag. Opnað verður fyrir afsláttinn á þeim Á MIÐNÆTTI AÐFARARNÓTT FIMMTUDAGS 28.NÓVEMBER. Hvað verður á BLACK FRIDAY hjá Fossberg? og hver er afslátturinn? Jú, gott að þú spurðir 30-44% af öllum 10,8V vélum og rafhlöðum frá Metabo (10,8V línanLesa meira…

Tilboðsblað nóvembermánaðar

Á mánudaginn kom út nóvember tilboðsblaðið okkar með nokkrum vel völdum vetrar-tilboðum og úrvali bor- og snittverkfæra. Sölumenn okkar verða með eintök á ferðinni ásamt því að blaðið er fáanlegt hjá okkur í Dugguvoginum. Svo er það nátturlega líka aðgengilegt á stafrænu formi með því að SMELLA HÉR Þar er á forsíðunni sýnishorn af þvíLesa meira…

Nemo Grabo mætir til leiks

Í síðustu viku fengum við loks til okkar fyrstu eintökin af NEMO GRABO sogskálinni. Þetta er eitthvert það sniðugasta verkfæri sem við höfum séð í langan tíma. vélræn sogskál sem sýgur sig fast við nánast hvað sem er og lyftir allt að 170kg lárétt. Hverju lyftir þetta? Gler Plast Steinar Hellur Flísar (einnig með gráofuLesa meira…

Mafell bætist í flóruna

Í ágúst bættist Mafell við þau umboð sem Fossberg er með á sinni könnu og er nú hægt að fá Mafell vélar og tilheyrandi aukahluti og þjónustu í heimabyggð.Til að byrja með verður eingöngu unnið með sérpantanir þar sem ekki er mikil forsaga með vinsælar Mafell vörur á íslandi. Flestir aðdáendur vandaðra trésmíðatækja kannast viðLesa meira…

Tilboðsblað september

Á mánudaginn kom út veglegt 8 síðna blað stútfullt góðgæti. Því verður dreift til allra fyrirtækja og lögbýla á landinu í byrjun næstu viku ásamt því sem við sýnum það helsta og dreifum blöðum á Sjávarútvegur 2019 í Laugardalshöll. SMELLTU HÉR til að skoða blaðið Svo verður að sjálfsögðu hægt að nálgast eintök hjá helstuLesa meira…

Sjávarútvegur 2019

Fossberg verður að sjálfsögðu á ICELAND FISHING EXPO 2019 eða Sjávarútvegur 2019 eins og hún er þekkt hér heima. Sýningin hefst með opnunarhátíð kl 13:00 miðvikudaginn 25.september og stendur til klukkan 18:00 á föstudaginn 27.september og er haldin í Laugardalshöll Þarna munum við vera innarlega í stóra salnum með langan bás meðfram austurhlið hallarinnar, merkturLesa meira…