BLACK FRIDAY

Black friday nálgast óðum og höfum við ákveðið að birta tilboðin frá og með deginum í dag. Opnað verður fyrir afsláttinn á þeim Á MIÐNÆTTI AÐFARARNÓTT FIMMTUDAGS 28.NÓVEMBER. Hvað verður á BLACK FRIDAY hjá Fossberg? og hver er afslátturinn? Jú, gott að þú spurðir 30-44% af öllum 10,8V vélum og rafhlöðum frá Metabo (10,8V línanLesa meira…

Tilboðsblað nóvembermánaðar

Á mánudaginn kom út nóvember tilboðsblaðið okkar með nokkrum vel völdum vetrar-tilboðum og úrvali bor- og snittverkfæra. Sölumenn okkar verða með eintök á ferðinni ásamt því að blaðið er fáanlegt hjá okkur í Dugguvoginum. Svo er það nátturlega líka aðgengilegt á stafrænu formi með því að SMELLA HÉR Þar er á forsíðunni sýnishorn af þvíLesa meira…

Nemo Grabo mætir til leiks

Í síðustu viku fengum við loks til okkar fyrstu eintökin af NEMO GRABO sogskálinni. Þetta er eitthvert það sniðugasta verkfæri sem við höfum séð í langan tíma. vélræn sogskál sem sýgur sig fast við nánast hvað sem er og lyftir allt að 170kg lárétt. Hverju lyftir þetta? Gler Plast Steinar Hellur Flísar (einnig með gráofuLesa meira…

Mafell bætist í flóruna

Í ágúst bættist Mafell við þau umboð sem Fossberg er með á sinni könnu og er nú hægt að fá Mafell vélar og tilheyrandi aukahluti og þjónustu í heimabyggð.Til að byrja með verður eingöngu unnið með sérpantanir þar sem ekki er mikil forsaga með vinsælar Mafell vörur á íslandi. Flestir aðdáendur vandaðra trésmíðatækja kannast viðLesa meira…

Tilboðsblað september

Á mánudaginn kom út veglegt 8 síðna blað stútfullt góðgæti. Því verður dreift til allra fyrirtækja og lögbýla á landinu í byrjun næstu viku ásamt því sem við sýnum það helsta og dreifum blöðum á Sjávarútvegur 2019 í Laugardalshöll. SMELLTU HÉR til að skoða blaðið Svo verður að sjálfsögðu hægt að nálgast eintök hjá helstuLesa meira…

Sjávarútvegur 2019

Fossberg verður að sjálfsögðu á ICELAND FISHING EXPO 2019 eða Sjávarútvegur 2019 eins og hún er þekkt hér heima. Sýningin hefst með opnunarhátíð kl 13:00 miðvikudaginn 25.september og stendur til klukkan 18:00 á föstudaginn 27.september og er haldin í Laugardalshöll Þarna munum við vera innarlega í stóra salnum með langan bás meðfram austurhlið hallarinnar, merkturLesa meira…

Pulspartý Bahco og tilboð mánaðarins

Alla föstudaga í júlí býður Fossberg uppá pulsupartý í hádeginu á föstudögum.Við nældum okkur í þetta fína Bahco grill og verðum að nota það eitthvað. Þannig að á hverjum föstudegi í júlí grillum við helling af pulsum (pylsur í boði fyrir þá sem vilja það heldur). og á sama tíma nýtum við að sjálfsögðu tækifæriðLesa meira…

Tilboð júnímánaðar og uppselt ISOtunes

Tilboðsblað maímánaðar gildir áfram í júní og vekjum við sérstaklega athygli á WQ 1100 Slípirokknum frá Metabo sem er á sérstöku verði þennan mánuðinn (ásamt öllum öðrum slípirokkum) og kostar ekki nema 16.994 kr, sem er ekki mikið fyrir vandaðan 1100w slípirokk.   Af öðrum tilboðum er það að frétta að ISOtunes er svo vinsæltLesa meira…

Nýtt umboð – ISOtunes

Í vikunni tryggðum við okkur umboð á nýjum og byltingarkenndum heyrnahlífum, ISOtunes.   Nú eru loksins komnar alvöru EN352 vottaðar heyrnahlífar sem passa inn í eyrað. Engir sveittir eyrnasnepplar framar!! Í fyrstu verða tvær týpur í boði ISOtunes PRO EN352 og ISOtunes Xtra svört/gul Appelsínugul eru vottuð samkvæmt EN352 staðli um heyrnahlífar á vinnumarkaði ogLesa meira…